7.12.2008 | 08:57
Allir gegn lögreglunni
Hvernig er ţađ?
Hvađan í ósköpunum kemur ţessi síendurtekna ţörf fólks, og ţá sérstaklega ungs fólks til ţess ađ ráđast gegn lögreglunni. Ţessi frétt vakti ekki upp neitt annađ hjá mér en pirring gegn ţessu blessađa hálffullorđna fólki sem getur ekki haft hemil á sér.
Eins og blessađ fólkiđ sem varđ sér til skammar og lét sýna sig ađ brjótast inn í andyri lögreglustöđvarinnar hér á landi um daginn. Ţví miđur hefur lögreglan í alltof mörgum tilfellum uppá síđkastiđ veriđ stađiđ ađ hlutum sem eru ekki til ađ auka á trúverđugleika hennar en ţví má ekki gleyma ađ viđ erum fólk ađ verja fólk, feđur og mćđur ađ vinna dagvinnuna sína (lögreglumenn).
Ég ćtla ađ vona ađ viđ séum öll sammála um ţađ ađ viđ viljum hafa lögreglu í landinu okkar?
Óeirđir í Aţenu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hreyfir ţađ ekkert viđ ţér ađ 16 ára barn dó?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 7.12.2008 kl. 15:44
Sigurđur. Hann gat sjálfum sér um kennt. Var hann ekki einn af ţessum klikkuđu 30 krökkum sem réđust á 2 lögreglumenn? Ef svo er ţá finn ég ekkert til međ honum og í sannleika sagt ţá finnst mér bara gott ađ losna viđ svona fólk... Veit sumum finnst ég tala eins og tilfinningalaus manneskja en ég hef persónulega zero tolerance gagnvart svona fólki.
kos, 7.12.2008 kl. 20:07
Takk
Helgi Ţór (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 21:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.